news

17. júní hátíðarhöld á eldra stigi

16. 06. 2021

Börn og starfsfólk á eldra stigi létu ekki kuldan stoppa sig í að fagna þjóðhátíðardegi Íslands.

Börnin voru undanfarna daga að búa til hristur sem þau tóku með sér í skrúðgöngu í morgun. Þegar þau komu til baka var gleði á leikskólalóðinni. Tónlist ómaði um svæðið og duttu nokkrir í dans á stéttinni. Nokkrar stöðvar voru í boði m.a. sápukúlur, krítar, leikir, smíðar og húllahringir auk þess mátti líka leika frjálst.

Allir voru í sínu besta skapi og vel upphituð í 17. Júní. ????

© 2016 - 2021 Karellen