news

Leikskólinn lokaður vegna COVID smita í samfélaginu

09. 05. 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn

Almannavarnir hafa ákveðið að leikskólinn Ársalir verði lokaður frá 10. - 14. maí vegna Covid smita í samfélaginu, nema fyrir skilgreinda forgangshópa, s.s. heilbrigðisstarfsmenn, lögreglumenn og sjúkraflutningsmenn. Nánari upplýsingar er að finna á fésbókarsíðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra: https://www.facebook.com/logr.nv/posts/3923267644375271 og á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar https://www.skagafjordur.is/is/frettir/hertar-adgerdir-i-sveitarfelaginu-til-ad-takmarka-frekari-utbreidslu-covid-19-sykinga.

Kærar kveðjur, stjórnendur

© 2016 - 2021 Karellen