Karellen


Hér eru fréttir af deildinni okkar

Veturinn 2022-2023 verða hjá okkur 12 börn fyrir áramót, 5 börn fædd 2020 (3 strákar og 2 stelpur) og 7 börn fædd 2021 (1 strákur og 6 stelpur).


Dagskipulag deildarinnar
7:45-8:15 Rólegheit/leikur/fínhreyfingar

8:15 Samverustund

8:25 Morgunmatur

9:00 Hópastarf

9:35 Ávaxtastund

9:45 Útivera

10:45 Hádegismatur

11:30-14:10 Hvíld/leikur

14:10 Samverustund

14:15 Síðdegishressing

14:30 Frjáls leikur


Hóparnir okkar :)
Appelsínuhópur: Guðni Freyr, Valdimar og Elma Ýr

Bananahópur: Birnir Helgi, Hera og Erna Guðbjörg

Eplahópur: Harpa Sóley, Aþena Mist og Bergrós Anna

Jarðaberjahópur: Feykir, Ylfa Röfn og Katla María


Starfsfólk deildarinnar er
Dagný Huld Gunnarsdóttir deildarstjóri
Eygló Gunnlaugsdóttir B.Sc í búvísindum
Berglind Rós Guðmundsdóttir leiðbeinandi
Sólrún Harpa Heiðarsdóttir leiðbeinandi


© 2016 - 2022 Karellen