Karellen


Hér eru fréttir af deildinni okkar

Veturinn 2022-23 verða 14 börn hjá okkur í Lóni, 5 fædd 2020 og 9 fædd 2021. Þar af eru 4 strákar og 10 stelpur.


Dagskipulag deildarinnar
7:45-8:15 Rólegheit/leikur/fínhreyfingar

8:15 Samverustund

8:25 Morgunmatur

9:00 Hópastarf

9:35 Ávaxtastund

9:45 Útivera

10:45 Hádegismatur

11:30-14:10 Hvíld/leikur

14:10 Samverustund

14:15 Síðdegishressing

14:30 Frjáls leikur





© 2016 - 2023 Karellen