Karellen

Foreldarfélag er starfrækt við Ársali. Foreldrar verða sjálfkrafa félagar þegar barnið byrjar í leikskólanum og greiða þeir félagsgjald einu sinni á ári. Félagsgjaldið er notað í þágu barnanna.

  • Íþróttaskóli flest alla laugardaga frá 10:30-11:30
  • Erum með jólaföndur í lok nóv- byrjun des
  • Greiðum oft niður leiksýningar
  • Sumarhátíð í lok maí
  • Kaupum jólagjafirnar frá jólasveinunum á litlu jólunum
  • Kaupum snakkið sem börnin slá úr tunnunni á öskudaginn
  • Bjóðum öllum börnunum í ís ferð á vorin

Og ýmislegt fleira sem kemur upp á hverju ári fyrir sig

Þeir sem skipa stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2023-2024 eru:

  • Sigríður Ragndís Hilmarsdóttir – formaður
  • Fanney Rós Konráðsdóttir – gjaldkeri
  • Gunnhildur Dís Gunnarsdóttir – ritari
  • Aníta Ósk Guðnadóttir
  • Ágúst Ingi Ágústsson
  • Elín Rós Sverrisdóttir
  • Hekla Eir Bergsdóttir
  • Irma G. Magnúsdóttir
  • Íris Hrönn Rúnarsdóttir Isaksen
  • Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir
  • Tinna Dögg Gunnarsdóttir

Tengiliður leikskólans: Steinunn Þórisdótttir

© 2016 - 2024 Karellen