Karellen
news

Tannverndarvika

24. 03. 2023

Núna er tannverndarvikan að klárast og hafa börnin unnið ýmis verkefni í tengslun við hana. Meðal annars voru sungin lög um tennur og tannhirðu og litað tvær tennur, eina glaða og eina leiða . Í vinastund í morgun fengum við tvo ekki svo góða gesti. Bræðurnir Karíus og Bakt...

Meira

news

Aladdín

14. 03. 2023

Nemendur 10. bekkjar Árskóla frumsýna leikritið Aladdin í Bifröst á miðvikudaginn 15. mars. Foreldrafélag Ársala ætlar að niðurgreiða aðgöngumiða fyrir nemendur Ársala og þurfa þeir því eingöngu að greiða 500 kr.

Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir.

...

Meira

news

Litlu jólin

20. 12. 2022

Við áttum yndislegt Litlu jól í síðustu viku þar sem var dansað í kringum jólatréð og sungið og síðan kíktu jólasveinarnir í heimsókn og gáfu börnunum gjafir frá foreldrafélaginu. Til þess að gera þennan dag eins yndilegan og hann var þá fengum jólasveinarnir aðstoð...

Meira

news

Lúsíur komu í heimsókn

08. 12. 2022

Sú skemmtilega hefð er hjá 6. bekk Árskóla að klæða sig upp og halda uppá Lúsíudaginn. Við í Ársölum fengum þau í heimsókn til okkar í morgun. Lúsíurnar sungu fyrir okkur nokkur lög og börnin hlustuðu með athygli og aðdáun.

Takk fyrir komuna


Meira

news

Foreldraheimsókn

01. 12. 2022

Á miðvikudaginn, 7. desember, ætla börnin í Ársölum að bjóða foreldrum sínum í heimsókn og uppá létta hressingu kl. 14:30-15:30.

Vonandi sjáum við sem flesta.

...

Meira

news

​Fræðsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirði

09. 09. 2022

Í september og október n.k. mun Sindri Ellertsson Csillag, sérnámslæknir, við HSN á Sauðárkróki bjóða upp á fræðsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirði. Efni fræðslunnar er haustpestir, eyrnabólgur og fleira.

Sauðárkrókur - 13. september kl 20 í sa...

Meira

news

Leikskóladagatal 2022-2023

11. 08. 2022

Skóladagatal Ársala, fyrir komandi skólaár, er komið á heimasíðuna okkar undir skóladagatal.

https://arsalir.leikskolinn.is/172-arsalir.karelle...


...

Meira

news

Sumarhátíð foreldrafélags Ársala

23. 05. 2022

Sumarhátíð foreldrafélags Ársala verður haldin á eldra stigi þriðjudaginn 24. maí frá kl. 17:00-19:00.

...

Meira

news

Lokað vegna skipulagsdaga

04. 05. 2022

12. og 13. maí n.k.munum við nýta tvo af skipulagsdögum vetursins. Starfsmenn leggja land undir fót og fara á Selfossi og verður því leikskólinn lokaður þessa daga. Á Selfossi er starfsfólk að fara á námskeið og heimsækja leikskóla.

Starfsfólkið okkar kemur endurnært...

Meira

news

Einstakur apríl

31. 03. 2022

Einstakur apríl

Einstakur apríl – Styrktarfélag barna með einhverfu stuðlar að velgengni barna á einhverfurófi, fyrst og fremst með fræðslu fyrir foreldra og fullorðna sem starfa með börnum. Einhverfa er taugabreytileiki og mikilvægt er að hafa í huga að þekkir þú ei...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen