Karellen
news

​Fræðsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirði

09. 09. 2022

Í september og október n.k. mun Sindri Ellertsson Csillag, sérnámslæknir, við HSN á Sauðárkróki bjóða upp á fræðsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirði. Efni fræðslunnar er haustpestir, eyrnabólgur og fleira.

Sauðárkrókur - 13. september kl 20 í sa...

Meira

news

Leikskóladagatal 2022-2023

11. 08. 2022

Skóladagatal Ársala, fyrir komandi skólaár, er komið á heimasíðuna okkar undir skóladagatal.

https://arsalir.leikskolinn.is/172-arsalir.karelle...


...

Meira

news

Sumarhátíð foreldrafélags Ársala

23. 05. 2022

Sumarhátíð foreldrafélags Ársala verður haldin á eldra stigi þriðjudaginn 24. maí frá kl. 17:00-19:00.

...

Meira

news

Lokað vegna skipulagsdaga

04. 05. 2022

12. og 13. maí n.k.munum við nýta tvo af skipulagsdögum vetursins. Starfsmenn leggja land undir fót og fara á Selfossi og verður því leikskólinn lokaður þessa daga. Á Selfossi er starfsfólk að fara á námskeið og heimsækja leikskóla.

Starfsfólkið okkar kemur endurnært...

Meira

news

Einstakur apríl

31. 03. 2022

Einstakur apríl

Einstakur apríl – Styrktarfélag barna með einhverfu stuðlar að velgengni barna á einhverfurófi, fyrst og fremst með fræðslu fyrir foreldra og fullorðna sem starfa með börnum. Einhverfa er taugabreytileiki og mikilvægt er að hafa í huga að þekkir þú ei...

Meira

news

Umsóknir um leikskólapláss

30. 03. 2022

Umsóknir um leikskólapláss í Ársölum þurfa að hafa borist fyrir 15. apríl. n.k. til að eiga möguleika á að koma barni að í aðlögun haustið 2022.


Sótt er um á íbúagátt Sveitarfélags Skagafjarðar.

Nánari upplýsingar veitir ritari Ársalaritariars...

Meira

news

Shrek í flutningi 10. bekkjar Árskóla

24. 03. 2022


Fimmtudaginn 24. mars er frumsýning á leikverkinu Shrek í flutningi 10. bekkjar Árskóla. Leikstjóri er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Foreldrafélag Ársala niðurgreiðir miða á leiksýninguna um 500kr á barn. Eina sem þarf er að gefa upp nafn barns og deild þegar mi...

Meira

news

Glitraðu með okkur 28. febrúar

24. 02. 2022

Mánudaginn 28. febrúar ætlum við að hafa glitrandi dag í tilefni af því að félagið Einstök börn er að vekja athygli á sjaldgæfum sjúkdómum og heilkennum. Í þessu felst að glitra sig upp sem getur verið að klæðast einhverju glitrandi eins og glimmeri eða pallíettum. Í ...

Meira

news

Lúsíur á ferðinni

09. 12. 2021

Sú skemmtilega hefð er hjá 6. bekk Árskóla að klæða sig upp og halda uppá Lúsíudaginn. Þau komu í heimsókn til okkar og sungu fyrir okkur í morgun. Börnin hlustuðu með athygli og aðdáun.

Takk fyrir komuna

...

Meira

news

Jólaföndur foreldrafélagsins 2021

30. 11. 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn,

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu gátum við því miður ekki haldið hið hefðbundna jólaföndur Ársala, eins og gert er á hverju ári. Í stað þess höfum við í stjórn foreldrafélags Ársala tekið saman pakka af jólaföndri sem börnin ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen