Karellen
news

Aladdín

14. 03. 2023

Nemendur 10. bekkjar Árskóla frumsýna leikritið Aladdin í Bifröst á miðvikudaginn 15. mars. Foreldrafélag Ársala ætlar að niðurgreiða aðgöngumiða fyrir nemendur Ársala og þurfa þeir því eingöngu að greiða 500 kr.

Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir.

© 2016 - 2023 Karellen