Karellen
news

Einstakur apríl

31. 03. 2022

Einstakur apríl

Einstakur apríl – Styrktarfélag barna með einhverfu stuðlar að velgengni barna á einhverfurófi, fyrst og fremst með fræðslu fyrir foreldra og fullorðna sem starfa með börnum. Einhverfa er taugabreytileiki og mikilvægt er að hafa í huga að þekkir þú eina einhverfa manneskju þá þekkir þú einmitt bara það, eina einhverfa manneskju. Samtökin nota fiðrildi í merki sínu en fiðrildið er táknmynd frelsis, frelsis til að vera nákvæmlega eins og við erum.

Fyrsta föstudag í apríl væri gaman ef börnin kæmu skrautlega klædd.

© 2016 - 2023 Karellen