Karellen
news

Litlu jólin

20. 12. 2022

Við áttum yndislegt Litlu jól í síðustu viku þar sem var dansað í kringum jólatréð og sungið og síðan kíktu jólasveinarnir í heimsókn og gáfu börnunum gjafir frá foreldrafélaginu. Til þess að gera þennan dag eins yndilegan og hann var þá fengum jólasveinarnir aðstoða frá 10. bekk og þökkum við þeim kærlega fyrir það og að við þökkum jafnframt Eysteini Ívari og Emilíönu Lillý fyrir að syngja og spila fyrir okkur en þau gáfu vinnu sína og færum við þeim miklar þakkir fyrir það." Við enduðum svo á því að gæða okkur á dýrindis hangikjöti og tilheyrandi."

© 2016 - 2023 Karellen