Karellen
news

Lúsíur komu í heimsókn

08. 12. 2022

Sú skemmtilega hefð er hjá 6. bekk Árskóla að klæða sig upp og halda uppá Lúsíudaginn. Við í Ársölum fengum þau í heimsókn til okkar í morgun. Lúsíurnar sungu fyrir okkur nokkur lög og börnin hlustuðu með athygli og aðdáun.

Takk fyrir komuna


© 2016 - 2023 Karellen