Karellen
news

​Fræðsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirði

09. 09. 2022

Í september og október n.k. mun Sindri Ellertsson Csillag, sérnámslæknir, við HSN á Sauðárkróki bjóða upp á fræðsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirði. Efni fræðslunnar er haustpestir, eyrnabólgur og fleira.

Sauðárkrókur - 13. september kl 20 í sal leikskólans Ársala

Sauðárkrókur - 20. september kl 20 í sal leikskólans Ársala

Vonumst til að sjá sem flesta

© 2016 - 2023 Karellen