Karellen

Gjaldskrá fyrir leikskóla Skagafjarðar frá 1. janúar 2023


Dvalargjald á hverja klukkustund, almennt gjald, er 3.535 krónur.
Morgunhressing er 3.707 krónur.
Hádegisverður er 8.066 krónur.
Síðdegishressing er 3.707 krónur.
Fullt fæði er 15.480 krónur.


Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi, 50% við 2. barn og 100% við 3 barn.
Viðbótarniðurgreiðsla er veitt af dvalargjaldi annars vegar 40% af almennu gjaldi og hins
vegar 20%.


Sæki foreldrar barn sitt eftir umsaminn dvalartíma oftar en tvisvar á hverju 30 daga tímabili
greiða þeir kr. 1.200.- krónur í sektargjald.


Samþykkt í fræðslunefnd 1. desember og í sveitarstjórn 14. desember 2022
Málsnr. 2211075


viðbótarniðurgreiðla dvalargjalda 2023.pdf

verklagsreglur vegna afsláttar á dvalargjöldum í leikskólum, frístund og daggæslu í heimahúsum í skagafirði.pdf

© 2016 - 2023 Karellen