Hér eru fréttir af deildinni okkar

Á næstu dögum munum við hefja aðlögun fyrir nýju börnin okkar í Lóni :) Hópastarf og allt skipulagt starf mun líklega byrja í síðari hluta september. Við hlökkum mikið til að fá að kynnast öllum þessum frábæru krökkum og hlökkum til vetrarins með þeim! :)

Velkomin á síðuna okkar :)


Veturinn 2021-2022 verða hjá okkur 16 börn, 8 börn fædd 2019 (7 strákar og 1 stelpa) og 8 börn (4 strákar og 4 stelpur).
Dagskipulag deildarinnar
7:45-8:15 Rólegheit/leikur/fínhreyfingar

8:15 Samverustund

8:25 Morgunmatur

9:00 Hópastarf

9:35 Ávaxtastund

9:45 Útivera

10:45 Hádegismatur

11:30-14:10 Hvíld/leikur

14:10 Samverustund

14:15 síðdegishressing

leikur.Hóparnir okkar :)
Starfsfólk deildarinnar er
Dagný Huld Gunnarsdóttir deildarstjóri
Eygló Gunnlaugsdóttir B.Sc í búvísindum
Berglind Rós Guðmundsdóttir leiðbeinandi
Kristín Dís Kristjánsdóttir leiðbeinandi
Jóna Margrét Sigurðardóttir leiðbeinandi

© 2016 - 2021 Karellen