news

Gjöf til leikskólans

25. 01. 2021

Foreldrafélag Ársala gaf leikskólanum afar veglega gjöf, sem á svo sannarlega eftir að nýtast leikskólanum mjög vel. Um er að ræða hnattlíkan með ljósi á hverja deild. Við færum foreldrafélaginu okkar bestu þakkir fyrir þessa einstaklega flottu gjöf.

© 2016 - 2021 Karellen