news

Litlu jólin 2020

15. 12. 2020

Litlu jólin í Ársölum verða haldin á morgun, miðvikudaginn 16. Desember, þá munum við dansa í kringum jólatré inn á Völlum á eldra stigi og inn á deild á yngra stigi. Jólasveinar munu líta í heimsókn til okkar og síðan munum við borða saman jólamat.

Börnin mega gjarnan mæta spariklædd en reiknað er með útiveru eftir hádegi.

Í ár verða litlu jólin verða sem hér segir:

Yngra stig

Lækur kl. 8:45

Lind kl. 9:05

Lón kl.9:25

Eldra stig

Höfði og Skógar kl.10:00

Klettur og Þúfa kl. 10:30

Laut og Hlíð kl. 11:00

© 2016 - 2021 Karellen