Karellen
news

17. júní hátíðarhöld á eldra stigi

16. 06. 2021

Börn og starfsfólk á eldra stigi létu ekki kuldan stoppa sig í að fagna þjóðhátíðardegi Íslands.

Börnin voru undanfarna daga að búa til hristur sem þau tóku með sér í skrúðgöngu í morgun. Þegar þau komu til baka var gleði á leikskólalóðinni. Tónlist ómaði...

Meira

news

​Leikhópurinn Lotta og sparihressing.

10. 06. 2021

Síðastliðinn mánudag bauð foreldrafélagið uppá leiksýningu og sparihressingu. Vegna takmarkana í samfélaginu ákvað stjórn foreldrafélagsins að halda sumarhátíðina með breyttu sniði. Leikhópurinn Lotta kom á yngra stig og setti upp sýninguna Pínulitla Gula Hænan og allir ...

Meira

news

Leikskólinn opnar

16. 05. 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn

Á morgun mánudaginn 17. maí opnar leikskólinn fyrir öll börnin, við hlökkum til að sjá ykkur öll.

Við minnum á að þegar komið er með börnin og þau sótt þá þarf að vera með grímu, einnig bendum við á að í öllum forstofum...

Meira

news

Leikskólinn lokaður vegna COVID smita í samfélaginu

09. 05. 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn

Almannavarnir hafa ákveðið að leikskólinn Ársalir verði lokaður frá 10. - 14. maí vegna Covid smita í samfélaginu, nema fyrir skilgreinda forgangshópa, s.s. heilbrigðisstarfsmenn, lögreglumenn og sjúkraflutningsmenn. Nánari upplýsingar er ...

Meira

news

Skipulagsdagur 6.apríl 2021

26. 03. 2021

Þann 6. Apríl n.k. verður skipulagsdagur í leikskólanum Ársölum þá er leikskólinn lokaður.

Starfsfólk mun nota þennan dag til að næra sál og líkama.

...

Meira

news

Umsókn um leikskólapláss fyrir haustið 2021

25. 03. 2021

Umsóknir um leikskólapláss í Ársölum þurfa að hafa borist fyrir 12. apríl. n.k. til að eiga möguleika á að koma barni að í aðlögun haustið 2021.

Sótt er um á íbúagátt Sveitarfélags Skagafjarðar.

Nánari upplýsingar veitir ritari Ársalaritariarsali...

Meira

news

Elsa , Anna og félagar komu í heimsókn

15. 03. 2021

Í dag fengum við góða gesti því leiklistarhópur 10. Bekkjar Árskóla komu til okkar, þau eru að sýna leikritið Frozen í Bifröst þessa dagana. Þau sungu og sýndu okkur valin atriði úr leikritinu við mikinn fögnuð, börnin sátu stillt og prúð á meðan. Eftir sýninguna fen...

Meira

news

Starfsmannafundur 8. mars

03. 03. 2021

...

Meira

news

Dagur leikskólans í Ársölum 2021

05. 02. 2021

Kveðja frá okkur í Ársölum í tilefni af degi leikskólans sem er 6. febrúar

...

Meira

news

Ljós og skuggar

01. 02. 2021

Það er alltaf gaman að leika með ljós og skugga eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen